Í dag er eitt ár frá því að varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði í fyrsta sinn. Skipið hefur reynst afar vel og í tilefni tímamótanna var áhöfninni boðið upp á köku.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í dag er eitt ár frá því að varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði í fyrsta sinn. Skipið hefur reynst afar vel og í tilefni tímamótanna var áhöfninni boðið upp á köku.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.