Í dag er eitt ár frá því að varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði í fyrsta sinn. Skipið hefur reynst afar vel og í tilefni tímamótanna var áhöfninni boðið upp á köku.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

 

Gæti verið mynd af cake og Texti þar sem stendur "FREYJA 1 ÁRS"