Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð halda upp á 1-1-2 daginn, laugardaginn 11. febrúar. Sýnd verða tæki og tól, sjúkraflutninga, björgunarsveita og Slökkviliðs Fjallabyggðar milli klukkan 14-16.